
Smáraskóli
Smáraskóli er heildstæður grunnskóli fyrir börn frá 1. – 10. bekk. Hann er staðsettur við Dalsmára 1, í næsta nágrenni við íþróttahúsið í Smáranum.
Í skólastarfinu hefur menntun og mannrækt ætíð verið höfð að leiðarljósi en Smáraskóli er skóli þar sem öllum á að líða vel, jafnt börnum, starfsmönnum og foreldrum. Gildin sem Smáraskóli byggir starf sitt á endurspeglast í einkunnarorðum skólans og ýta undir jákvæðan skólabrag. Einkunnarorðin eru virðing, vöxtur, viska og víðsýni. Við viljum að jafnvægi, kurteisi og virðing einkenni samskipti allra í skólasamfélaginu. Við einbeitum okkur að mannrækt og leggjum okkur fram við að skapa gott skólastarf og gott skólaumhverfi.

Stuðningsfulltrúi Smáraskóla
Stuðningsfulltrúi óskast til starfa í Smáraskóla.
Smáraskóli óskar eftir stuðningsfulltrúa til starfa. Um er að ræða 75 - 100% starf.
Ráðningin er út skólaárið 2025-2026
Smáraskóli er heildstæður grunnskóli með um 500 nemendur í 1.-10. bekk. Skólinn er staðsettur neðst í Kópavogsdal í fallegu umhverfi nálægt íþróttamannvirkjum og fjölbreyttri og fallegri náttúru. Í skólanum er áhersla á teymiskennslu og gott samstarf nemenda og starfsmanna. Einkunnarorð skólans eru; virðing, vöxtur, viska og víðsýni.
Viðkomandi geti hafið störf sem fyrst
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna með nemendum undir verkstjórn kennara
- Leiðbeina börnum í leik og starfi
- Samskipti og samstarf við foreldra, starfsfólk skóla og aðra sem koma að starfi skóla og frístundaheimilisins
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og áhugi á starfi með börnum.
- Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum.
- Vera skipulagður, geta sýnt sjálfstæði og frumkvæði.
- Stundvísi og áreiðanleiki skilyrði.
- Framhaldskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi æskileg.
- Góð íslenskukunnátta skilyrði.
Auglýsing birt25. september 2025
Umsóknarfrestur2. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Dalsmári 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Stuðningsstarfsmenn óskast í hlutastörf
Frístundamiðstöðin Miðberg

Skóla- og frístundaleiðbeinandi í Hörðuvallaskóla
Hörðuvallaskóli

Deildarstjóri óskast í Læk á yngri deild
Lækur

Starfskraftur á 5 ára kjarna í Barnskóla Hjallastefnunnar í Garðabæ
Hjallastefnan

Leikskólinn Áshamar: Hlutastarf/Fullt starf
Framtíðarfólk ehf.

Kennari í stoðþjónustu Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli

Frístundaleiðbeinandi í Lindaskóla
Lindaskóli

Urriðaholtsskóli óskar eftir ÍSAT-kennara á grunnskólastig
Urriðaholtsskóli

ÍSAT kennari Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli

Frístundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðvum í Neskaupstað, Eskifirði og Reyðarfirði
Fjarðabyggð

Kennari/leiðbeinandi óskast í leikskólann Ós.
Barnaheimilið Ós

Starf í skóla og frístund Smáraskóla
Smáraskóli