Kóraskóli
Kóraskóli
Kóraskóli

Stuðningsfulltrúi í Kóraskóla

Við í Kóraskóla leitum eftir áhugasömum stuðningsfulltrúa til að taka þátt í skólastarfinu með okkur.

Í skólanum er unnið í teymum sem vinna þétt saman. Í skólanum er lögð áhersla á skapandi og framsækið skólastarf og eru allir nemendur skólans með spjaldtölvur. Í námi og kennslu er rík áhersla á einstaklingsmiðun náms og fjölbreytta kennsluhætti.

Við leitum eftir stuðningsfulltrúa í 80% sem er tilbúin til að vinna í samhentum hóp þar sem áherslan er á samstarf og samvinnu.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð

Aðstoða nemendur við nám og virkrar þátttöku í skólastarfi

Vinna í samstarfi við kennara með nemendur

Styðja nemendur í félagslegum samskiptum innan og utan kennslustunda

Vinnur samkvæmt stefnu skólans

Menntunar- og hæfniskröfur

Gott vald á íslensku er skilyrði

Samstarfs og samskiptahæfileikar

Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð

Dugnaður, jákvæðni og ábyrgarkennd

Reynsla af starfi með ungmennum æskileg

Uppeldismenntun sem nýtist í starfi er kostur

Fríðindi í starfi

Starfsmenn Kópavogsbæjar fá frítt í sundlaugar bæjarins

Auglýsing birt16. október 2024
Umsóknarfrestur30. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Vallakór 14, 203 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar