Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð

Starfsfólk við leikskólann Lyngholt

Leikskólinn Lyngholt á Reyðarfirði óskar eftir að ráða starfsfólk til starfa við leikskólann. Leikskólinn er sex deilda leikskóli fyrir börn frá eins árs aldri. Lyngholt er skóli á grænni grein og vinnum eftir uppbyggingarstefnunni Uppeldi til ábyrgðar og ART.

Um er að ræða 100 % störf og kostur ef að viðkomandi geta hafið störf sem fyrst.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi.
  • Reynsla af starfi með börnum.
  • Góð þekking á uppeldisstefnu Fjarðabyggðar.
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Frumkvæði og skipulagshæfni.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Ábyrgð og stundvísi
  • Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
  • Vinnutímastytting
  • Íþrótta- og tómstundarstyrkur
Auglýsing birt9. október 2024
Umsóknarfrestur23. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Hafnargata 2, 730 Reyðarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar