Hörðuvallaskóli
Hörðuvallaskóli
Hörðuvallaskóli

Stuðningsfulltrúi í Hörðuvallaskóla

Hörðuvallaskóli óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa í 70% - 100% starf.

Í Hörðuvallaskóla eru um 520 nemendur í 1.- 7. árgangi og um 100 starfsmenn. Í skólanum fer fram metnaðarfullt starf og unnið er eftir uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar. Gildi skólans eru virðing, heiðarleiki og þrautseigja.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Um tímabundna ráðningu er að ræða út skólaárið með möguleika á áframhaldi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoða nemendur við daglegar athafnir og virka þátttöku í skólastarfi
  • Vinna eftir áætlun sem kennari hefur útbúið
  • Aðstoða nemendur við að fylgja settum reglum um hegðun, umgengni og vinnubrögð
  • Leitast við að styðja nemendur í félagslegum samskiptum innan og utan kennslustunda
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Mjög góð íslenskukunnátta bæði í töluðu máli og rituðu.
  • Ríkir samstarfs- og samskiptahæfileikar
  • Reynsla af starfi með börnum er æskileg
  • Dugnaður, jákvæðni og ábyrgðarkennd
  • Skipulagshæfni og hæfni til faglegra og sjálfstæðra vinnubragða 
  • Uppeldismenntun sem nýtist í starfi er kostur
Auglýsing birt4. nóvember 2025
Umsóknarfrestur18. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Baugakór 38, 203 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar