Sveitarfélagið Ölfus
Sveitarfélagið Ölfus

Starfsmaður óskast til starfa í dagdvöl aldraðra

Við leitum af jákvæðum og þjónustuliprum starfsmanni til starfa í dagdvöl aldraða.

Helstu verkefni og ábyrgð

Helstu verkefni eru aðstoð við  eldri borgara meðal annars  virkni og þátttöku í félagsstarfi.  Um er að ræða  er 50% starfshlutfall,- Unnið er alla virka daga frá kl 11-15:00.  

Menntunar- og hæfniskröfur

·        Reynsla af sambærilegu starfi æskileg.

·        Stundvísi.  

·        Hreint sakavottorð.

·        Stúdentspróf.

·        Bílpróf.

·        Góða samskiptahæfileika  og jákvætt hugafar og geta unnið í teymi.

·        Frumkvæði og sjálfstæði.

Auglýsing birt6. október 2025
Umsóknarfrestur20. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Egilsbraut 9, 815 Þorlákshöfn
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar