Sveitarfélagið Ölfus
Sveitarfélagið Ölfus

Starfsmaður óskast í félagslega heimaþjónusta, -kvöld og helgarvinnu

Óskað er eftir jákvæðum og traustum einstaklingi til starfa í félagslegri heimaþjónustu. Um er ræða 12,54% hlutastarf á kvöldin og um helgar. Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2025.

Helstu verkefni og ábyrgð

Félagsleg heimaþjónusta

Menntunar- og hæfniskröfur

·        Ábyrgð, stundvísi og jákvætt viðhorf

·        Góð samskiptahæfni

·        Reynsla úr sambænum er kostur, en ekki skilyrði starf

Auglýsing birt6. október 2025
Umsóknarfrestur20. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Egilsbraut 9, 815 Þorlákshöfn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar