
Krónan
Verslanir Krónunnar eru í dag 26 talsins auk Snjallverslun. 19 á höfuðborgarsvæðinu auk verslana á Akureyri, Akranesi, Reyðarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Hvolsvelli og Vestmannaeyjum.
Á hverjum degi – allan ársins hring keppumst við, starfsfólk Krónunnar, við að koma réttu vöruúrvali til þín á eins ódýran hátt og mögulegt er. Þrátt fyrir lágt vöruverð gefum við engan afslátt af ferskleikanum.

Starfsmaður í tínslu í snjallverslun - Krónan Lindir
Krónan Lindum leitar að aðila til starfa við tínslu í snjallverslun. Vinnutími er alla virka daga frá kl. 07-15, og annar hver laugardagur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tínsla vefpantana
- Önnur verslunarstörf sem yfirmaður felur starfsmanni
- Þátttaka í umbótum á ferlum sem stuðla að sífellt betri upplifun viðskiptavina Krónunnar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ábyrgur einstaklingur
- Sjálfstæð, skipulögð og skjót vinnubrögð
- Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
- Íslensku og/eða enskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
- Styrkur til heilsueflingar
- Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni, ELKO og Lyfju
- Aðgangur að Velferðarþjónustu Krónunnar
Auglýsing birt28. ágúst 2025
Umsóknarfrestur5. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skógarlind 2, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)

Starfsmaður í afgreiðslu og áfyllingar - Krónan Lindir
Krónan

Öflugir vaktstjórar á höfuðborgarsvæðinu - Krónan
Krónan

Okkur vantar starfsfólk í tínslu og/eða keyrslu - Snjallverslun Reykjanesbæ
Krónan

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Reykjanesbæ
Krónan

Starfsfólk í tínslu/keyrslu - Snjallverslun Akureyri
Krónan

Aðstoðarverslunarstjóri | Krónan Þorlákshöfn
Krónan
Sambærileg störf (12)

Álnabær leitar af starfsmanni í verslun
Álnabær

Vilt þú helgarvinnu í umhverfi þar sem gæði og gleði fara saman?
Polarn O. Pyret

Þjónusta í apóteki - Mjódd
Apótekarinn

Selena leitar að starfsmanni í fullt starf
Selena undirfataverslun

Afgreiðslustarf - Hlutastarf
Líf & List

Afgreiðslustarf í Skeifunni. Hlutastarf.
Ullarkistan ehf

Höfuðborgarsvæðið - tímavinna
Vínbúðin

Hveragerði - tímavinna
Vínbúðin

Starfsmaður í afgreiðslu
Sassy

Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið

Starfsmaður í afgreiðslu og áfyllingar - Krónan Lindir
Krónan

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR