
Dineout ehf.
Dineout ehf. er leiðandi hugbúnaðarhús með áherslur á lausnir fyrir veitingastaði, hótel og annan rekstur. Fyrirtækið var stofnað árið 2017 og hefur verið í miklum vexti síðan. Það samanstendur af þverfaglegu teymi forritara, verkfræðinga og sérfræðinga með mikla reynslu og þekkingu af daglegum rekstri veitingastaða.

Starfsmaður í söluteymi Dineout
Dineout leitar að öflugum og metnaðarfullum einstaklingum í sístækkandi söluteymi fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á sölu og metnað til að ná árangri. Reynsla af sölustörfum skilyrði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta og sala við viðskiptavini
- Samningagerð og samskipti
- Öflun nýrra viðskiptavina og styrkja viðskiptasambönd.
- Tilboðsgerð og eftirfylgni tilboða.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölustörfum skilyrði
- Menntun sem nýtist í starfi
- Áhugi á tækni og nýjungum
- Góð íslenskukunnátta nauðsynleg
- Góð tölvukunnátta
- Keppnisskap
- Stundvísi og áreiðanleiki.
- Frábærir samskiptahæfileikar
- Geta til að vinna bæði í teymi og sem einstaklingur
- Frumkvæði, jákvæðni og drifkraft
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Metnað til að tileinka sér og læra nýja hluti.
Auglýsing birt1. maí 2025
Umsóknarfrestur22. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Katrínartún 2, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðHugmyndaauðgiMannleg samskiptiÖkuréttindiReyklausSjálfstæð vinnubrögðSölumennska
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi í símasölu
DHL Express Iceland ehf

Sölumaður í Fagverslun
Rafkaup

Sölumaður
Aflvélar ehf.

Sumar/framtíðarstarf.
Bílasala Reykjaness ehf.

Return Service Agent - KEF airport
Avis og Budget

Viðskiptastjóri
Dropp

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Söluráðgjafi Öryggislausna
Nortek

Sölumaður
Ísól ehf

Viðskiptastjóri hjá Kríta með áherslu á byggingariðnað
Kríta

Söluráðgjafi hjá Sindra
SINDRI

Sölufulltrúi Dagvöruverslanna
Rún Heildverslun