Íslandshótel
Íslandshótel
Íslandshótel

Starfsmaður í morgunverði | breakfast employee

Hótel Reykjavík Saga óskar eftir að ráða starfsmann í morgunverð í fullt starf. Vertu hluti af fjölbreyttu og samheldnu teymi sem myndar öfluga liðsheild og veitir framúrskarandi þjónustu.

Við leitum að öflugum og drífandi liðsmönnum til starfa í lifandi og alþjóðlegu umhverfi.

Unnið er á vöktum frá kl. 05:00-13:30.

Starfssvið

  • Uppsetning og áfylling á morgunverðarhlaðborði
  • Frágangur og þrif á veitingasal og eldhúsi
  • Frágangur og geymsla á matvælum
  • Undirbúningur og vinnsla á réttum fyrir morgunverðarhlaðborð
  • Forvinnsla á matvöru fyrir næsta dag
  • Eftirlit með hreinlæti
  • Þjónusta við gesti
  • Móttaka og úrlausn ábendinga
  • Umsjón á starfsmannamat
  • Ýmis tilfallandi verkefni

Hæfniskröfur

  • Gott vald á ensku skilyrði, önnur tungumál kostur
  • Reynsla í matseld og framsetningu kostur
  • Góð færni í samskiptum, jákvætt viðmót og sveigjanleiki
  • Frumkvæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum
  • Öryggisvitund og þekking á HACCP kostur

Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.

Hótel Reykjavík Saga er einstaklega vel staðsett í hjarta miðbæjarins, nokkrum skrefum frá Tjörninni, Dómkirkjunni, listasöfnum og fjölmörgum verslunum og veitingastöðum. Hótelið skartar jafnframt tveimur glæsilegum og rúmgóðum þaksvölum með frábæru útsýni. Hlýlegt og sólríkt útisvæði er á bak við hótelið með trjám og bekkjum. Á hótelinu má finna veitingastaðinn Fröken Reykjavik kitchen & bar. Á veitingastaðnum sem hannaður var með ívafi af Art Deco stíl er líflegur bar, vínherbergi, vetrargarður og opið eldhús þar sem þú getur fylgst með kokkunum elda matinn.

Lærðu meira um Hótel Reykjavík Sögu.

----

Hótel Reykjavík Saga is looking for efficient and service-minded team members to join our breakfast service team.<br>Shifts are from 05:00 to 13:30.

Become part of a diverse, supportive team with a strong sense of teamwork and a commitment to providing outstanding service.

Tasks

  • Set up, maintain, and replenish the breakfast buffet
  • Keep the restaurant and kitchen areas clean and tidy
  • Store and preserve food in accordance with safety standards
  • Assist with food preparation for the following day
  • Follow hygiene and cleanliness protocols at all times
  • Provide attentive and friendly service to guests
  • Handle guest feedback and resolve comments professionally
  • Perform various ad hoc duties as needed

Skills and Qualification

  • Strong command of English; additional language skills are a plus
  • Experience in cooking and food presentation is an advantage
  • Excellent communication skills, a positive attitude, and adaptability
  • Proactive mindset, attention to detail, and well-organized work habits
  • Awareness of health and safety procedures; knowledge of HACCP is a plus

All applications are confidential.

Hotel Reykjavík Saga is an elegant 4-star hotel that opened in July 2022. Ideally situated at the very heart of the Reykjavík city center, the hotel is a stone's throw away from picturesque Lake Tjörnin, the cathedral and Reykjavík art museum, as well as the fantastic downtown shops and restaurants.

Within the Saga hotel, you’ll find the excellent restaurant Fröken Reykjavik Kitchen & Bar. Fröken’s prime location is only one of the things that will make your stay at this boutique hotel unique. You get to watch the chefs prepare Icelandic delicacies in real-time using quality ingredients sourced locally.

Learn more about Hotel Reykjavik Saga.

Auglýsing birt25. apríl 2025
Umsóknarfrestur7. maí 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Lækjargata 12, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar