
Lífeyrissjóður verzlunarmanna
LV er leiðandi lífeyrissjóður sem byggir trausta fjárhagslega framtíð sjóðfélaga. Fjármunir sjóðfélaga eru ávaxtaðir með gagnssæjum og ábyrgum hætti med samfélagslega ábyrgð að leiðarljósi. Hjá sjóðnum starfar 56 manna samhent liðsheild þar sem hver og einn nær að nýta hæfileika sína og þekkingu til að sinna krefjandi verkefnum. Áhersla er lögð á fagleg vinnubrögð, þverfaglegt samstarf, góð samskipti, frumkvæði og hæfni til að laga sig að síbreytilegu umhverfi.
LV býður upp á góða starfsaðstöðu þar sem ríkir góður starfsandi í starfsumhverfi þar sem áhersla er meðal annars lögð á jafnrétti og jafnvægi á milli vinnu og einkalífs. LV hefur hlotið jafnlaunavottun.
Hlutastarf í móttöku eldhúsi
Fyrirtæki með rúmlega 60 starfsmenn óskar að ráða tímabundið einstakling í hlutastarf í eldhúsi.
Um er að ræða starf sem felst í að taka á móti elduðum og tilbúnum mat til framreiðslu í hádeginu og frágangi eftir hádegismat.
Vinnutími er frá kl. 10 – 14 einu sinni í viku og stundum oftar eftir atvikum sem og í sumarafleysingar yfir orlofstímabilið.
Hentar vel fyrir þá sem látið hafa af störfum á vinnumarkaði en vilja næla sér í smá auka greiðslur án þess að aðrar tekjur skerðist.
Reynsla af störfum í eldhúsi/mötuneyti æskileg.
Traustur og góður vinnustaður og góð vinnuaðstaða.
Helstu verkefni og ábyrgð
Taka á móti elduðum og tilbúnum mat til framreiðslu í hádeginu og frágangi eftir hádegismat.
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af störfum í eldhúsi/mötuneyti æskileg.
Auglýsing birt22. apríl 2025
Umsóknarfrestur2. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Kringlan 7, 103 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Pizzabakari með reynslu
Hofland Eatery

Leitum að uppvaskara / looking for dishwasher
Apotek kitchen + bar

Bakari / aðstoðarmaður bakara - Akureyri
Kristjánsbakarí

Night shift Baker
DEIG bakery

Matartæknir - Hrafnista Laugarási
Hrafnista

Ert þú sushi kokkur? Umami er að stækka!
UMAMI

Aðstoð í mötuneyti
Veritas

Aðstoðarmatráður við leikskólann Eyrarvelli í Neskaupstað
Fjarðabyggð

Uppvask / Kitchen porter
Laugarás Lagoon

Kokkar / Chefs
Laugarás Lagoon

Starfsmaður óskast í félagsmiðstöð eldri borgra Garðabæ
Garðabær