Lífeyrissjóður verzlunarmanna
Lífeyrissjóður verzlunarmanna

Hlutastarf í móttöku eldhúsi

Fyrirtæki með rúmlega 60 starfsmenn óskar að ráða tímabundið einstakling í hlutastarf í eldhúsi.

Um er að ræða starf sem felst í að taka á móti elduðum og tilbúnum mat til framreiðslu í hádeginu og frágangi eftir hádegismat.

Vinnutími er frá kl. 10 – 14 einu sinni í viku og stundum oftar eftir atvikum sem og í sumarafleysingar yfir orlofstímabilið.

Hentar vel fyrir þá sem látið hafa af störfum á vinnumarkaði en vilja næla sér í smá auka greiðslur án þess að aðrar tekjur skerðist.

Reynsla af störfum í eldhúsi/mötuneyti æskileg.

Traustur og góður vinnustaður og góð vinnuaðstaða.

Helstu verkefni og ábyrgð

Taka á móti elduðum og tilbúnum mat til framreiðslu í hádeginu og frágangi eftir hádegismat. 

Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla af störfum í eldhúsi/mötuneyti æskileg. 

Auglýsing birt22. apríl 2025
Umsóknarfrestur2. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Kringlan 7, 103 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar