
Sælkeramatur
Sælkeramatur var stofnað árið 2022. Af matreiðslu meisturunum Hinrik Erni, Viktor Erni og Sigurði Helgasyni. Við leggjum mikinn metnað í gæði & þjónustu fyrir okkar viðskiptavini. Ásamt því að vinna markvisst að því að veita góða upplifun. Við erum þjónustu drifið fyrirtæki, sem leggjum mikið upp úr því að vinna náið með okkar viðskiptavinum að þeirra óskum. Gildin okkar: Metnaður - Upplifun - Þjónustulund
Starfsmaður í mötuneyti
Sælkeramatur óskar eftir að ráða öflugan einstakling í mötuneyti. Vinnutími er frá kl. 10-15 alla virka daga en möguleiki er á 100% starfi.
Helstu verkefni:
- Umsjón með mötuneyti
- Taka á móti veitingum og setja upp
- Tiltekt og þrif
- Frágangur
- Önnur tilfallandi verkefni
- Góð íslenskukunnátta kostur, annars góð enskukunnátta
Óskum eftir að ráða jákvæðan og sveigjanlegan einstakling sem býr yfir sjálfstæðum og skipulögðum vinnubrögðum. Kostur ef viðkomandi hefur starfað í mötuneyti áður.Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl 2025, en farið verður yfir umsóknir jafnóðum og þær berast. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni.
Nánari upplýsingar veitir Lea Kristín Guðmundsdóttir ([email protected]) í síma 511 1225.
Auglýsing birt2. apríl 2025
Umsóknarfrestur22. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Bitruháls
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Kokkur á Brasseri Ask
Lux veitingar ehf.

Kokkur í Vinnu óskast!
The Hill Hótel at Flúðir

Skál! leitar að matreiðslumanni / cook !
SKÁL!

ÓSKAR EFTIR BÍLSTJÓRA OG AÐSTOÐ Í ELDHÚSI
Veislulist

Matráður við leikskólann Eyrarvelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð

Kokkur á Mathús Garðbæjar
Mathús Garðabæjar

Hlutastarf í mötuneyti Festi
Festi

Fullt starf í Hveragerði
Al bakstur ehf

Matreiðslumaður
Ráðlagður Dagskammtur

Óskum eftir aðstoðarmanni í eldhús / aðstoðarmatráð
Hjallastefnan

Aðstoð í mötuneyti
Isavia ANS

Sumarstarf í framleiðslueldhús
Eir hjúkrunarheimili