
Festi
Festi hf. er eignarhaldsfélag sem í dag rekur fimm rekstrarfélög, N1, Krónuna, ELKO, Bakkann vöruhótel og Festi fasteignir.
Dagleg starfsemi félagsins skiptist annars vegar í rekstur stoðþjónustu fyrir rekstrarfélögin og hins vegar í fjárfestingarstarfsemi.

Hlutastarf í mötuneyti Festi
Festi leitar að þjónustuliprum og samviskusömum starfsmanni til aðstoðar í mötuneyti félagsins á Dalvegi 10-14, Kópavogi. Um er að ræða 50% starf sem felst í aðstoð við öll dagleg verkefni í eldhúsi og matsal, þar sem um 200 manns eru þjónustaðir. Viðkomandi þarf að hafa gott viðmót, drifkraft og ríka þjónustulund.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framreiðsla á elduðum mat
- Móttaka á vörum og frágangur
- Áfyllingar
- Þrif á sal og uppvask
- Aðstoð við innkaup
- Önnur tilfallandi verkefni í eldhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af starfi í mötuneyti, eldhúsi eða sambærilegt kostur
- Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
- Frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt
- Vandvirkni og geta til að vinna undir álagi
- Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
Styrkur til heilsueflingar
Aðgangur að Velferðarþjónustu
Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni, Lyfju og ELKO
Auglýsing birt2. apríl 2025
Umsóknarfrestur16. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 10-14, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
EldhússtörfMannleg samskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Kokkur á Brasseri Ask
Lux veitingar ehf.

Kokkur í Vinnu óskast!
The Hill Hótel at Flúðir

Skál! leitar að matreiðslumanni / cook !
SKÁL!

ÓSKAR EFTIR BÍLSTJÓRA OG AÐSTOÐ Í ELDHÚSI
Veislulist

Starfsmaður í mötuneyti
Sælkeramatur

Matráður við leikskólann Eyrarvelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð

Kokkur á Mathús Garðbæjar
Mathús Garðabæjar

Fullt starf í Hveragerði
Al bakstur ehf

Matreiðslumaður
Ráðlagður Dagskammtur

Óskum eftir aðstoðarmanni í eldhús / aðstoðarmatráð
Hjallastefnan

Aðstoð í mötuneyti
Isavia ANS

Sumarstarf í framleiðslueldhús
Eir hjúkrunarheimili