SORPA bs.
SORPA bs.
SORPA bs.

Starfsmaður í gas- og jarðgerðarstöð

Við leitum að öflugum einstaklingi í teymið okkar í GAJA, gas- og jarðgerðarstöð SORPU sem hefur áhuga á að taka þátt í og stuðla að aukinni endurvinnslu og minnkun loftlagsáhrifa.

Helstu verkefni eru að taka á móti viðskiptavinum/flutningsaðilum í móttöku GAJA, sjá um forvinnslu og blöndun vinnsluefnis, mokstur moltu ásamt því að halda vinnslusvæði, gönguleiðum og öðrum rýmum GAJA þrifarlegum.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjandi þarf að hafa náð 18 ára aldri
  • Hafa bílpróf
  • Vinnuvéla/dráttarvélaréttindi og/eða réttindi fyrir stærri vinnuvélar er kostur
  • Sjálfstæð, skipulögð og lausnamiðuð vinnubrögð
  • Góð almenn tölvufærni
  • Stundvísi, samviskusemi og metnaður
  • Góð öryggisvitund og teymishugsun
  • Íslensku- og/eða enskukunnátta
  • Áhugi og þekking á umhverfismálum og endurvinnslu
Auglýsing birt14. janúar 2026
Umsóknarfrestur23. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Víðinesvegur 20, 116 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar