
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Starfsmaður í eldhúsi - Framtíðarstarf
Hrafnista Laugarási leitar að röskum og áreiðanlegum starfskrafti í framreiðslueldhúsið. Framreiðslueldhúsið í Laugarási þjónustar öll Hrafnistuheimilin.
Eldhús Hrafnistu í Laugarási er eitt stærsta og glæsilegasta eldhús landsins þar sem öll vinnuaðstaða og tækjabúnaður er með því besta sem þekkist.
Um fullt starf er að ræða.
Vinnutíminn er 7:30-15:00 virka daga og aðra hverja helgi frá 7:30-14:45.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða við matseld og undirbúning
- Frágangur og þrif
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Góðir samskiptahæfileikar
- Reynsla af sambærilegu starfi kostur
Fríðindi í starfi
- Heilsuræktarstyrkur
- Samgöngustyrkur með strætó
- Við bjóðum upp á jákvæðan starfsanda, áhugaverð verkefni og starf sem er í sífelldri þróun
Auglýsing birt15. desember 2025
Umsóknarfrestur22. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
EldhússtörfFrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarmatráður óskast í Kópavogsskóla
Kópavogsskóli

Okkur vantar vanan starfsmann í eldhús og þrif.
D-2020 ehf.

Starfskraftur í dagþjálfun - Múlabær
Múlabær

Aðstoðarmanneskja í þvottahús rannsóknar
Coripharma ehf.

Starfsmaður í býtibúr á lungnadeild
Landspítali

Matráður - Reykjanesbær (tímabundið í 12 mán)
Íslandsbanki

Stuðningsfulltrúar í félagsþjónustu Sólheima
Sólheimar ses

Sushi Matreiðslumaður / Sushi Chef
Sushi Social

Skemmtilegt starf í Keflavík!
NPA miðstöðin

Aðstoðarmatráður óskast
Furugrund

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk – Smárahvammur
Hafnarfjarðarbær

Aðstoð í eldhúsi
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili