
Hobby & Sport ehf
Hobby & Sport er fyrirtæki sem hefur fyrst og fremst þjónustu við sína viðskiptavini að leiðarljósi ásamt því að bjóða gæða vörur á samkeppnishæfu verði.
Starfsmaður Hobby & Sport
Villt þú taka þátt í uppbyggingu á framsæknu fyrirtæki?
Við leitum að metnaðarfullum, ábyrgum og jákvæðum einstakling í framtíðarstarf í verslun Hobby & Sport í Silfursmára 2, Kópavogi
Opnunartímar verslunar:
Mánudag - föstudag frá 11:00 - 18:00
Laugardag frá 11:00 - 17:00
Bæði 100% starfshlutfall sem og hlutastörf í boði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Daglegur rekstur verslunar
- Viðhalda hreinleika, uppstillingum og ásýnd í verslun
- Sala, ráðgjöf og þjónusta við viðskiptavini
- Þátttaka í uppbyggingu og stefnumótun
- Umsjón með pöntunum úr vefverslun
- Utanum hald pantana á vörum
- Aðstoða með viðhald á vefverslun
- Uppsetning á nýjum vörum í verslun og vefverslun
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Framúrskarandi þjónustulund
- Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
- Brennandi áhugi á þjónustu- og sölustörfum
- Góð samskiptahæfni
- Gott vald á Íslensku og Ensku
- Áhugi á vörum tengdum útivist
- Hreint sakarvottorð
Fríðindi í starfi
- Sérkjör í verslun
Auglýsing birt23. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Silfursmári 2, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Afgreiðsla í bakaríi
Nýja Kökuhúsið

Starf í framleiðsludeild Innnes
Innnes ehf.

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Gólfefnadeild BYKO Breidd - Fullt starf
Byko

Höfn - starfsmaður
Vínbúðin

Þjónusta í apóteki - Mjódd
Apótekarinn

Starfsfólk í afgreiðslu - DAGVINNA
Hraðlestin

Öflugir vaktstjórar á höfuðborgarsvæðinu - Krónan
Krónan

Afgreiðslustarf í bílahúsi
Green Parking

Metnaðarfullt sölufólk óskast í fullt starf
Hrím Hönnunarhús

100% eða 50% starf
Partýbúðin