Sérverk ehf
Sérverk ehf
Sérverk ehf

Starfsmaður á trésmíðaverkstæði.

Vegna góðra verkefnastöðu óskar
Sérverk ehf að ráða í eftirfarandi stöður

  • Vana smiði á trésmíðaverkstæði.
  • Kostur er að hafa unnið við tölvustýrðar trésmíðavélar en ekki skilyrði.
  • Skylirði að hafa umtalsverða reynslu í almennri smíða vinnu sem og uppsetningu innréttinga og samsetningu innréttinga.

Trésmíðaverkstæðið er búið fullkomnustu tækjum sem völ er á til innréttingasmíða.

  • Góður starfsandi
  • Góð starfsaðstaða í nýju húsi
  • Nýjar fullkomnar vélar á verkstæði
  • Fullum trúnaði heitið
  • Umsóknir sendist í gegnum alfreð eða á [email protected]

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í húsgagnasmíði eða húsasmíði, eða mikil reynsla af starfi á verkstæði.
  • Handlagni og verkvit.
  • Góð samskiptahæfni (á íslensku og ensku)
  • Jákvætt viðhorf.
  • Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæði.
Auglýsing birt29. janúar 2026
Umsóknarfrestur12. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Tónahvarf 9, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HúsasmíðiPathCreated with Sketch.Húsgagnasmíði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar