
Sérverk ehf
Sérverk ehf var stofnað árið 1991 og er alhliða byggingafyrirtæki sem sérhæfir sig í uppsteypu mannvirkja.
Sérverk rekur og á eitt fullkomnasta Innréttingafyrirtæki landsins

Starfsmaður á trésmíðaverkstæði.
Vegna góðra verkefnastöðu óskar
Sérverk ehf að ráða í eftirfarandi stöður
- Vana smiði á trésmíðaverkstæði.
- Kostur er að hafa unnið við tölvustýrðar trésmíðavélar en ekki skilyrði.
- Skylirði að hafa umtalsverða reynslu í almennri smíða vinnu sem og uppsetningu innréttinga og samsetningu innréttinga.
Trésmíðaverkstæðið er búið fullkomnustu tækjum sem völ er á til innréttingasmíða.
- Góður starfsandi
- Góð starfsaðstaða í nýju húsi
- Nýjar fullkomnar vélar á verkstæði
- Fullum trúnaði heitið
- Umsóknir sendist í gegnum alfreð eða á [email protected]
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í húsgagnasmíði eða húsasmíði, eða mikil reynsla af starfi á verkstæði.
- Handlagni og verkvit.
- Góð samskiptahæfni (á íslensku og ensku)
- Jákvætt viðhorf.
- Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæði.
Auglýsing birt29. janúar 2026
Umsóknarfrestur12. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Tónahvarf 9, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
HúsasmíðiHúsgagnasmíði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (5)

Uppsetning álglugga og hurða / Installation of facades
Fagval

Verkstjóri hjá Bygging og Viðhald
Bygging og Viðhald ehf

Kirkjugarðar Reykjavíkur - Fossvogsgarður
Kirkjugarðar Reykjavíkur

Ez Verk ehf. Sérhæfir sig í Gluggaísetningum, Klæðningum
EZ Verk ehf.

Byggingarstarfsmaður í framleiðslu á forsteyptum einingum / Construction worker
Einingaverksmiðjan