
Ez Verk ehf. Sérhæfir sig í Gluggaísetningum, Klæðningum
Við hjá EZ verk hf. erum að leita okkur að framtíðarstarfsmönnum við smíðar sem og öðrum byggingarstörfum.
EZ Verk ehf. er byggingarverktaki sem gerir út frá Flúðum og erum við með fjölbreytt verkefni víða á höfuðborgarsvæðinu. Þannig hentugast er að einstaklingur sé búsettur á höfuðborgarsvæðinu.
Verkefnastaðan hjá okkur er mjög góð á næstunni við fjölbreytt verkefni allt frá klæðningum, gluggaísetningum og þökum
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni og ábyrgð
Gluggaísetningum
Klæðningum
þökum
Auglýsing birt7. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
RússneskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Starfstegund
Hæfni
Húsasmíði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (6)

Húsasmiðir óskast
Byggingafélagið Stafninn ehf.

Húsasmiður / Einstaklingur með starfsreynslu - Carpenter / Experienced worker in carpentry
ETH ehf.

Iðnaðarmaður í Þjónustumiðstöð
Seltjarnarnesbær

Byggingarstarfsmaður í framleiðslu á forsteyptum einingum / Construction worker
Einingaverksmiðjan

Carpenters & Handymen – Renovation & Residential buildings
Konvin / MyGroup

Handlagnir og úrræðagóðir einstaklingar með iðnmenntun óskast
Intellecta