

Starfsmaður á skrifstofu
Rúko vinnuvélar hf óskar eftir reyndum starfsmanni á skrifstofu fyrirtækisins. Leitað er af jákvæðum og vandvirkum aðila sem á auðvelt með að vinna sjálfstætt og í teymi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Reikningagerð, umsjón með verkbókhaldi og stimpilklukku.
- Móttaka og skráning reikninga.
- Símsvörun og innkaup á skrifstofu / kaffistofu.
- Önnur tilheyrandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi.
- Reynsla og þekking af skrifstofustarfi.
- Góð þekking á excel og góð almenn tölvukunnátta.
- Góð þekking á DK bókhaldskerfi.
- Nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
- Krafa um góða íslensku og enskukunnáttu.
Auglýsing birt31. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Lambhagavegur 6, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaAlmenn tæknikunnáttaDKFrumkvæðiGjaldkeriHreint sakavottorðJákvæðniMicrosoft ExcelMicrosoft OutlookReikningagerðSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiVandvirkniVélvirkjunViðskiptafræðingurÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Office Assistant
Alda

Fulltrúi í akstursdeild
Brimborg

Sölu- og þjónustufulltrúi í verslun Símans í Smáralind
Síminn

Verkstæðismóttaka
KvikkFix

Brennur þú fyrir þjónustu?
Dekkjasalan

Þjónustufulltrúi í þjónustuver
IKEA

Verkefnastjóri á hjúkrunardeild - Nesvellir
Hrafnista

Hópstjóri - þjónustuver
Byko

Starf þjónustufulltrúa á Hreyfli.
Hreyfill

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Ford á Íslandi | Brimborg

Shift Manager / Vaktstjóri
Lotus Car Rental ehf.

Þjónustufulltrúi á Þjónustuborði
Ósar hf.