

Starfskraftur í vöruhús ÓJ&K-ÍSAM
ÓJ&K-ÍSAM óskar eftir framtíðar starfskrafti í vöruhús. Gott væri ef viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst.
Vinnutíminn er frá 8:00 – 17:00 en til kemur stytting vinnuvikunnar annan hvern föstudag. Umsækjandi þarf að búa yfir sjálfstæði í vinnubrögðum, færni í samskiptum, stundvísi og almennu hreysti.
Helstu verkefni og ábyrgð
· Tínsla og afgreiðsla pantana
· Móttaka á vörum inn í vöruhús
· Almenn lagerstörf
· Lyftararéttindi eru kostur
Auglýsing birt1. október 2025
Umsóknarfrestur19. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Full Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Lagermaður í tölvuverslun - Reykjavík
Tölvutek

Starfsmaður í verslun - áfyllingar & kassi
Melabúðin

Áfyllingar og framsetning á vörum
Retail Support Ísland ehf.

Tímabundið starf í vöruhúsi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Lagerstarfsmaður
Lindex

Þjónustufulltrúi í þjónustudeild Vatn og Veitur, Kópavogi
Vatn & veitur

Starfsmaður á lager
Héðinn

Vöruhús Vatnsvirkjans ehf.
Vatnsvirkinn ehf

Kjörbúðin Djúpavogi verslunarstarf
Kjörbúðin

Óskum eftir metnaðarfullum samstarfsfélaga í vöruhúsið
Hekla

Starfsmaður í varahlutadeild
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf