Bónus
Bónus

Starfsfólk óskast í fullt starf í verslunum okkar á Akureyri

Óskum eftir metnaðarfullri og duglegri manneskju í framtíðarstarf í verslunum okkar á Akureyri
Starfið felur í sér umsjón með grænmeti ásamt fjölbreyttum verkefnum í verslun.

Vinnutími er alla virka daga frá 8:00–16:00 eða samkvæmt samkomulagi við verslunarstjóra.
Möguleiki á vinnu um helgar.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Umsjón og eftirlit með grænmeti
  • Áfyllingar og pantanir
  • Framstillingar
  • Frágangur og snyrtimennska
  • Önnur almenn verslunarstörf

Starfsmenn Bónus eru um 1100 í dag í 33 verslunum, 20 á höfuborgarsvæðinu og 13 út á landi. Bónus er afar stolt af sínu starfsfólki og hafa allir tækifæri til að vinna sig upp í fyrirtækinu. Við viljum að tími starfsfólks hjá Bónus sé lærdómsríkur og ánægjulegur. Við fögnum fjölbreytileika og leggjum okkur fram um að skapa hvetjandi umhverfi fyrir alla starfsmenn.

Auglýsing birt12. ágúst 2025
Umsóknarfrestur29. ágúst 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Austursíða 2, 603 Akureyri
Langholt 148724, 603 Akureyri
Kjarnagata 2, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.VöruframsetningPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar