
Bónus
Bónus er leiðandi vörumerki á íslenskum dagvörumarkaði með hátt upp í 1000 starfsmenn á sínum snærum. Bónus hefur í yfir 30 ár boðið Íslendingum upp á bestu mögulegu verð á matvöru.
Starfsfólk óskast í fullt starf í verslunum okkar á Akureyri
Óskum eftir metnaðarfullri og duglegri manneskju í framtíðarstarf í verslunum okkar á Akureyri
Starfið felur í sér umsjón með grænmeti ásamt fjölbreyttum verkefnum í verslun.
Vinnutími er alla virka daga frá 8:00–16:00 eða samkvæmt samkomulagi við verslunarstjóra.
Möguleiki á vinnu um helgar.
Helstu verkefni og ábyrgð:
- Umsjón og eftirlit með grænmeti
- Áfyllingar og pantanir
- Framstillingar
- Frágangur og snyrtimennska
- Önnur almenn verslunarstörf
Starfsmenn Bónus eru um 1100 í dag í 33 verslunum, 20 á höfuborgarsvæðinu og 13 út á landi. Bónus er afar stolt af sínu starfsfólki og hafa allir tækifæri til að vinna sig upp í fyrirtækinu. Við viljum að tími starfsfólks hjá Bónus sé lærdómsríkur og ánægjulegur. Við fögnum fjölbreytileika og leggjum okkur fram um að skapa hvetjandi umhverfi fyrir alla starfsmenn.
Auglýsing birt12. ágúst 2025
Umsóknarfrestur29. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Austursíða 2, 603 Akureyri
Langholt 148724, 603 Akureyri
Kjarnagata 2, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniSamviskusemiStundvísiTeymisvinnaVöruframsetningÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölumaður/kona
Everest

Liðsauki í vöruhús
Ískraft

Vöruafhending
Íspan Glerborg ehf.

Sölumaður í gjafavörudeild
Epal hf.

Starfsmaður í Gæludýr.is FITJUM Reykjanesbæ - Fullt starf og hlutastarf í nýrri verslun
Waterfront ehf

Starfsmaður á afgreiðslukassa - BYKO Breidd
Byko

Hlutastarf í verslun - BYKO Breidd
Byko

Starfsmaður í verslun Verkfærasölunnar óskast
Verkfærasalan ehf

Desk agent - Full time
Rent.is

Sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Þjónusturáðgjafi í ELKO Lindum
ELKO

Boom Boom Kringlan, Fullt starf
Boom Boom