Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Starfsfólk í ræstingu

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) óskar eftir að ráða til starfa starfsfólk í ræstingu. Auglýst er eftir alls sex stöðugildum. Starfshlutfall er 70-100% eftir samkomulagi. Um er að ræða vaktavinnu og mikilvægt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið felur í sér ræstingu í öllum byggingum HSS í Keflavík. Um er að ræða vinnu í teymi sem skipuleggur og hefur umsjón með almennri ræstingu, sértækum þrifum og öðrum sérverkefnum tengdum ræstingu og þrifum. Starfið felur einnig í sér móttöku, frágangi og afhendingu á hreinu líni fyrir starfsemi HSS sem og undirbúning á sendingum á óhreinu líni til þvottahúsa. 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þekking og reynsla af ræstingum innan heilbrigðis- eða matvælageira er mikill kostur 
  • Góð samskiptahæfni
  • Íslensku- eða enskukunnátta 
  • Sjálfstæð og námkvæm vinnubrögð 
  • Þjónustulund, fag- og snyrtimennska 
Auglýsing birt3. janúar 2025
Umsóknarfrestur15. janúar 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Skólavegur 6, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar