Jsó ehf
Jsó ehf
Jsó ehf

Stálsmiður

Mjög fjölbreytt stálsmíði og uppsetningar unnið að mestu fyrir heimili og fyrirtæki. Starfsmaður þarf að vera sjálfstæður í vinnubrögðum og kunnáttu til að vinna eftir og lesa smíðateikningar. Eingöngu smiðir með sveinspróf koma til greina.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Öll verkefni eru sérsmíði svo starfið er mjög fjölbreytt og krefst færni og kunnáttu í stálsmíði
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Eingöngu starfsmenn með sveinspróf koma til greina.
  • Starfsmaður þarf að tala íslensku eða vera með góða kunnáttu í ensku.
Auglýsing birt5. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Valkvætt
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Smiðsbúð 6, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Stálsmíði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar