
Geislatækni
Geislatækni er 23 ára gamalt fyrirtæki, þar starfa rúmlega 20 manns við vélsmíði og skrifstofu störf.

Óskum eftir starfsmanni í suðu/samsetningardeild
Geislatækni ehf
Leitum að öflugum, framtakssömum og ábyrgum einstaklingi í suðu/samsetningardeild okkar
Hæfniskröfur:
- Góð þekking á Tig suðu og reynsla er skilyrði
- Nauðsynlegt er að geta unnið sjálfstætt út frá teikningum
- Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
- Suðupróf verður gert til skoðunar á hæfni.
Í fyrirtækinu starfa um 15 starfsmenn við ýmis sérhæfð störf.
Við sérhæfum okkur í þjónustu við fyrirtæki sem vinna við framleiðslu á búnaði fyrir matvælaiðnaðinn.
Geislatækni er staðsett í Garðabæ.
Vinnutími mán,þri,mið,fim 8-17 og fös til 15 (yfirvinna eftir þörfum)
Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar [email protected]
Auglýsing birt5. ágúst 2025
Umsóknarfrestur19. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurhraun 12C, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
Stálsmíði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Almennur starfsmaður óskast í fiskimjölsverksmiðju Brims á Akranesi
Brim hf.

Starfsfólk á vaktir í laxeldi
First Water

Stálsmiður/vélvirki/ málmsuða
Suðulist

Umsjónarmaður verkstæðis
Háskólinn í Reykjavík

Verkstæðisformaður á vélaverkstæði, Reyðarfjörður
Vegagerðin

Stálsmiðir, vélvirkjar - Vélsmiðja
VHE

Viðgerðarmenn og vélstjórar á þjónustuverkstæði
VHE

Bifvélavirki fyrir Max1/Vélaland
MAX1 | VÉLALAND

Kæli og frystikerfi. Þjónustumaður í Garðabæ
Frost

Stálsmiður
Jsó ehf

Starfsmann vantar í plötuvinnslu
Geislatækni

Verkstæðisformaður á Akureyrarflugvelli
Isavia Innanlandsflugvellir