Maskína
Maskína

Spyrlastarf á Keflavíkurflugvelli - lifandi og skemmtilegt

Rannsóknarfyrirtækið Maskína leitar að spyrlum í hlutastarf á Keflavíkurflugvelli sem gætu hafið störf í febrúar.

Starfið felst í því að bjóða farþegum í flugstöðinni að taka þátt í ánægjukönnun um flugstöðina - könnunin sjálf er í spjaldtölvum.

Viðvera er 7-8 dagar í mánuði.

Hæfniskröfur:

· Góð framkoma og samskiptahæfni

· Hreint sakavottorð

· Reynsla af spyrlastarfi er kostur

· Góð enskukunnátta

· Búseta nálægt vellinum er kostur

Umsækjendur þurfa að sækja undirbúningsnámskeið á netinu áður en hafið er störf.

Frekari upplýsingar veitir Hrafn í síma 578-0125 eða hrafn@maskina.is.

Auglýsing birt16. janúar 2025
Umsóknarfrestur26. janúar 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar