

Söluráðgjafi í fagverslun
BM Vallá leitar að drífandi sumarstarfsmanni með möguleika að framtíðar starfi, í söluráðgjöf í fagverslun okkar að Breiðhöfða 3 í Reykjavík. Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt og hentar vel þeim sem hafa margvíslega reynslu og þekkingu úr byggingariðnaði.
Starfsfólk fagverslunar leggur sig fram um að veita framúrskarandi ráðgjöf um rétt efnisval og að leiðbeina viðskiptavinum með notkun á vörunum. Við leitum því að drífandi aðila með mikla þjónustulund og metnað til að auka eigin þekkingu og skilning á vörum sem fyrirtækið framleiðir sjálft eða hefur til endursölu.
Vinnutími er frá kl. 8-17 virka daga og er heitur matur í hádeginu alla daga.
---
BM Vallá is seeking a dynamic summer employee with the potential for a permanent position in sales consulting at our professional store located at Breiðhöfði 3 in Reykjavík. The job is diverse and enjoyable, making it well-suited for individuals with extensive experience and knowledge in the construction industry.
Our professional store staff strive to provide excellent advice on the right material choices and guide customers on the use of the products. We are therefore looking for a driven individual with a strong service mindset and a desire to increase their knowledge and understanding of the products that the company manufactures or resells.
Working hours are from 8 AM to 5 PM on weekdays, and a hot meal is provided at lunchtime every day.
- Sala og ráðgjöf í fagverslun
- Móttaka, skráningar og afgreiðsla pantana
- Vöruframsetning og áfylling
- Tilfallandi störf innan fagmannaverslunar
---
- Sales and consulting in the professional store
- Reception, registration, and processing of orders
- Product presentation and replenishment
- Miscellaneous tasks within the professional store
- Menntun sem nýtist í starfi, sveinspróf í múraraiðn er kostur
- Þekking á múrefnum og tengdum vörum og/eða reynsla úr byggingariðnaði
- Þjónustulund, frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
- Góð íslensku og enskukunnátta
---
- Education that is useful for the job, a journeyman's certificate in masonry is an advantage
- Knowledge of masonry materials and related products and/or experience in the construction industry
- Service-mindedness, initiative, and ambition to succeed in the job
- Good Icelandic and English skills













