
Penninn Eymundsson
Eymundsson er hin sígilda íslenska bókabúð, með verslanir um land allt með afbragðsgott úrval af bókum, tímaritum og öðru lesefni á íslensku og erlendum tungumálum.
Í verslunum Eymundsson er þægilegt andrúmsloft, fjölþætt þjónusta og reynslumikið starfsfólk sem veitir upplýsingar um og afgreiðir; námsbækur og vörur fyrir öll skólastig, allt sem þarf til tækifærisgjafa, ferðavörur, spil og skákvörur, tónlist, minjagripi, uppbyggileg leikföng og föndurvörur.
Starfsmenn Eymundsson eru rúmlega 200. Skiptiborð okkar gefur samband við allar verslanir í síma 540-2000.
Vörumerki og verslanir Eymundsson eru í eigu Pennans ehf.

Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli
Sumarstörf - Óskum eftir duglegu og brosmildu starfsfólki á 2-2-3 vaktir í verslun okkar í Leifsstöð í sumar. Vinnutími 05:00-17:00
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og áfyllingar í brottfararverslun Pennans Eymundsson
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð tungumálakunnátta
- Reynsla af afgreiðslustörfum æskileg
- Góð almenn tölvukunnátta, þekking á Navision er kostur
- Rík þjónustulund og jákvæðni
- Áreiðanleiki
Auglýsing birt25. mars 2025
Umsóknarfrestur6. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaJákvæðniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Getur þú tekið vaktina í sumar í Lyfju Ísafirði
Lyfja

Starfsfólk óskast skemmtilegan vinnustað
Golfkúbbur Öndverðarness

Apótekarinn - Flakkari
Apótekarinn

Sölustarf / hlutastarf
DÚKA

Part Time Sales Assistant - Sports Direct - Akureri
Sport Direct Akureyri

Sölumaður í varahlutaverslun á Akureyri
Fast Parts ehf.

SA Lyfjaskömmtun - framtíðarstarf
Lyf og heilsa

Full Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli - Dagvinna
Penninn Eymundsson

Hluta- og sumarstarfsmaður í gleraugnaverslun Eyesland
Eyesland Gleraugnaverslun

Akureyri:Hluta og sumarstörf með möguleika á framtíðarstarfi
Húsasmiðjan

Starfsmaður í timbursölu - Job in timber department
BAUHAUS slhf.