Plast, miðar og tæki
Plast, miðar og tæki

Söludeild - Afgreiðsla

Leitum að metnaðarfullum og stundvísum starfsmanni í söludeild og afgreiðslu.

Starfið felur í sér að taka á móti viðskiptavinum og afgreiða í söludeild ásamt því að svara í síma og tölvupóst. Starfsmaður þarf að vera með góða tölvukunnáttu og eiga auðvelt með að tileinka sér notkun á hugbúnaði því notast er við fullkomið tölvukerfi og vefverslun.

Starfsmaður sér um sölu á rekstrar- og framleiðsluvörum eins og t.d. stimplum, skiltum, pokum ofl. Ásamt því að leysa af og hjálpa til við að finna vörur á lager og afgreiða pantanir.

Viðkomandi mun vinna náið með sölumönnum og lagerstarfsmönnum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Taka á móti viðskiptavinum sem koma inn í söludeild, svara síma og tölvupósti. Sala á rekstrar- og framleiðsluvörum. Setja upp sölupantanir, staðfesta og afgreiða. 

Menntunar- og hæfniskröfur

Góða tölvukunnáttu

Skipulagður

Samviskusamur

Stundvís

Auglýsing stofnuð2. júlí 2024
Umsóknarfrestur14. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaGrunnfærni
Staðsetning
Krókháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar