
Tækniskólinn
Tækniskólinn var stofnaður árið 2008 þegar Iðnskólinn í Reykjavík og Fjöltækniskólinn sameinuðust.
Skólinn er stærsti framhaldskóli landsins og byggir á langri og merkri sögu sem tengist atvinnulífi landsins á marga vegu.

Smiður
Við leitum að hressum og jákvæðum einstaklingi í fasteignadeild skólans.
Starfssvið fasteignadeildar er að annast daglega umsjón með húsnæði skólans auk þjónustu við nemendur og starfsfólk. Um er að ræða 100% starf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald og lagfæringar á húsnæði og húsbúnaði
- Dagleg umsjón með húsnæði skólans
- Eftirlit með umgengni um húsnæði og lóð skólans
- Þjónusta við nemendur og starfsfólk
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í húsa- eða húsgagnasmíði er skilyrði
- Reynsla úr byggingaiðnaði er nauðsynleg
- Reynsla af viðhaldi húsa og/eða reynsla af trésmíðaverkstæði er kostur.
- Góð þjónustulund og samskiptahæfni er nauðsynleg
- Góð tölvukunnátta er kostur
- Viðkomandi þarf að vera með ökuréttindi
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
- Hreint sakavottorð er skilyrði
Auglýsing birt20. nóvember 2025
Umsóknarfrestur5. desember 2025
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Frakkastígur 27, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiFrumkvæðiHandlagniHreint sakavottorðJákvæðniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður óskast
Þurrkþjónustan ehf

Viðgerðarmaður/mechanics
Vélaverkstæði Patreksfjarðar

Starfsmann vantar í plötuvinnslu
Geislatækni

Verkfæravörður
Bílaumboðið Askja

Húsvörður
Fjarðabyggð

Vélvirki/Vélstjóri eða vanur vélamaður (Mechanic)
Ísfugl ehf

Vinyl graphic installer / Starfsmaður í filmudeild
Logoflex ehf

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Húsasmiðir styttri vinnutími.
Þúsund Fjalir ehf

Við erum að bæta við í verkstæðisteymi Heklu!
Hekla

Hópstjóri á verkstæði
Hekla

Lífland óskar eftir handlögnum starfsmanni í Tækjadeild
Lífland ehf.