Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð

Húsvörður

Fjarðabyggð auglýsir laust til umsóknar starf húsvarðar á framkvæmda- og umhverfissviði. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf við umsjón og viðhald fasteigna bæjarfélagsins. Starfshlutfall er 100%

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Eftirlit og umsjón með húsnæði, búnaði og lóðum.
  • Smærra viðhald fasteigna, lóða, húsgagna og innréttinga.
  • Skráning upplýsinga og umhald þeirra vegna viðhalds á eignum.
  • Eftirlit og umsjón með rekstri á hita-, öryggis-, eldvara- og loftræstikerfum.
  • Eftirlit eldvarna.
  • Eftirlit með aðgengismálum stofnana.
  • Eftirlit með loftgæðum og umgengnismálum í stofnunum.
  • Vinna að öryggismálum og forvörnum vegna áhættu í rekstri.
  • Eftirlit og umsjón með snjómokstri og hálkueyðingu á lóðum stofnana.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Iðnmenntun sem nýtist í starfi er áskilin.
  • Meistaramenntun í iðn er kostur.
  • Þekking og reynsla af rekstri hita-, loftræsti- og öryggiskerfa er mikilvæg.
  • Reynsla af framkvæmda- og viðhaldsverkefnum er mikilvæg.
  • Reynsla af umhaldi upplýsinga um verk og tímaáætlanir er kostur.
  • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð eru mikilvæg.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum er mikilvæg.
Auglýsing birt24. nóvember 2025
Umsóknarfrestur8. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.DrifkrafturPathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.NákvæmniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SmíðarPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar