Kappar ehf.
Kappar ehf.
Kappar ehf.

Smiður

Kappar ehf. er framsækið fyrirtæki sem sérhæfir sig í viðhaldi og viðgerðum mannvirkja.

Hjá okkur starfa yfir 60 smiðir í almennu viðhaldi og viðgerðum á húsnæði og öðrum mannvirjum og erum við að leita að öflugum, reynslumiklum smiðum til að bæta í þann hóp.

Við leggjum áherslu á jákvæðan og góðan anda á vinnustaðnum og leggjum okkur fram við að vera fjölskylduvænn vinnustaður þar sem hæfileikar og kunnátta hvers og eins fá að njóta sín.

Við fögnum umsóknum frá einstaklingum á öllum aldri og öllum kynjum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Við leitum að reyndum smiðum til að vinna við viðhald og viðgerðir mannvirkja.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í húsasmíði og/eða mikil reynsla af húsasmíði
  • Umsækjandi þarf að geta sýnt sjálfstæði í vinnubrögðum og geta unnið vel í hóp.
Auglýsing birt3. september 2024
Umsóknarfrestur30. september 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Dragháls 12, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Smíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar