Burstagerðin ehf
Burstagerðin ehf

Starfsmaður í burstagerð

Burstagerðin ehf er einstök starfsemi á Íslandi sem sérhæfir sig í framleiðslu á margvíslegum burstum, kústum, sópum og mottum. Fyrirtækið er meira en 94 ára gamalt og í eigu sömu fjölskyldu frá upphafi.

Um er að ræða skemmtilegt og þægilegt starf í góðu starfsumhverfi. Starfið býður upp á sjálfstæði og fjölbreytni.

Við leitum að handlögnum einstaklingi sem býr yfir góðri verkkunnáttu.

Góð laun í boði fyrir réttan aðila.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Framleiðsla á vörum Burstagerðarinnar
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð verkkunnátta og nákvæm vinnubrögð
  • Reynsla sem nýtist í starfi
  • Iðnmenntun er kostur en ekki skilyrði
  • Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar
  • Íslenskukunnátta
Auglýsing birt3. september 2024
UmsóknarfresturEnginn
Laun (á mánuði)1 kr.
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Vesturhraun 3, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar