Kóraskóli
Kóraskóli
Kóraskóli

Skólaliði óskast í Kóraskóla

Kóraskóli leitar eftir skólaliða í 80% starf. Starfið felur í sér létt þrif á húsnæði og aðstoð í eldhúsi.

Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð

Ræsting á húsnæði í samráði við húsvörð

Aðstoð í mötuneyti og matsal

Önnur verkefni í samráði við húsvörð

Menntunar- og hæfniskröfur

Góð hæfni í mannlegum samskiptum

Sjálfstæði í vinnubrögðum

Reynsla af því að vinna með börnum

Stundvísi og áreiðanleiki

Íslensku kunnátta æskileg

Fríðindi í starfi

Starfsfólk Kópavogsbæjar fær frítt í sundlaugar bæjarins.

Auglýsing birt14. mars 2025
Umsóknarfrestur28. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Vallakór 14, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.EldhússtörfPathCreated with Sketch.Þrif
Starfsgreinar
Starfsmerkingar