Extra
Extra

Skemmtileg hlutastörf á Akureyri

Við óskum eftir duglegum og jákvæðum einstaklingum í kvöld og helgarvinnu.

Um er að ræða störf í verslun Extra í Kaupangi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Almenn afgreiðsla

Þjónusta við viðskiptavini

Áfyllingar 

Menntunar- og hæfniskröfur

Rík þjónustulund

Heiðarleiki

Kurteisi

Jákvæðni

Frumkvæði, metnaður og ábyrgð í starfi

Hafa náð 18 ára aldri

Auglýsing birt24. mars 2025
Umsóknarfrestur6. apríl 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar