Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Sjúkraliði - Heilsugæslan Efra-Breiðholti

Heilsugæslan í Efra-Breiðholti auglýsir eftir sjúkraliða í ótímabundið starf. Starfshlutfall er 100% eða eftir nánara samkomulagi. Starfið er mjög fjölbreytt og gefandi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.

Á heilsugæslustöðinni eru starfandi sérfræðingar í heimilislækningum ásamt hjúkrunarfræðingum, sálfræðingum, ljósmæðrum, félagsráðgjafa, sjúkraþjálfara og riturum. Heilsugæslan Efra Breiðholti þjónar fyrst og fremst íbúum Efra-Breiðholts en öllum er frjálst að skrá sig á stöðina. Mikil þróunarvinna er í gangi og stöðugt er unnið að því að bæta þjónustu við skjólstæðinga.

Nánari upplýsingar um starfsemi stöðvarinnar má finna á vef Heilsugæslunnar (www.heilsugaeslan.is).

Menntunar- og hæfniskröfur
Starfsleyfi sem sjúkraliði.
Æskilegt er að viðkomandi hafi 5-7 ára reynsla sem sjúkraliði.
Sjálfstæði í starfi, skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
Mikil samskiptahæfni og sveigjanleiki
Frumkvæði og geta til að forgangsraða verkefnum
Góð almenn tölvukunnátta
Góð íslenskukunnátta skilyrði
Helstu verkefni og ábyrgð
Þátttaka í móttöku skjólstæðinga ásamt öðrum starfsmönnum stöðvarinnar
Framkvæmd ýmissa rannsókna og prófa
Umsjón með umhverfi deilda, birgðum og búnaði
Leiðbeiningar og fræðsla til skjólstæðinga og aðstandenda þeirra
Þátttaka í þróunarverkefnum og gæðastarfi innan stöðvarinnar
Auglýsing birt18. september 2023
Umsóknarfrestur25. september 2023
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Hraunberg 6, 111 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar