Waldorfskólinn í Lækjarbotnum
Waldorfskólinn í Lækjarbotnum

Ritari/gjaldkeri óskast í 80-100% starf

Waldorfskólinn í Lækjarbotnum óskar eftir að ráða skrifstofustarfsmanneskju sem getur sinnt ritara og gjaldkera starfi í 80-100% stöðu frá 5. ágúst 2025.

Starfið er fjölbreytt, í því felst m.a. samskipti við foreldri, utanumhald um ýmis verkefni, innkaup, símsvörun og gjaldkerastörf.

Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, haft góða skipulagshæfileika og góða þjónustulund.

Í Lækjarbotnum er boðið upp á samfellt skólastig 3-16 ára barna og byggir starfið á uppeldisfræði Rudolfs Steiner. Unnið er samkvæmt flatri stjórnun þar sem starfsmannaráð ber ábyrgð á rekstri og innra starfi skólanna.

Í skólanum og leikskólanum eru um 100 börn við leik og störf.

Skólarnir eru staðsettir 10 km austur af Árbæ í fallegum dal með ævintýralegu umhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Ritarstörf og gjaldkerastörf

Menntunar- og hæfniskröfur

Góð almenn tölvukunnátta

Auglýsing birt12. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Lækjarbotnaland 53, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.GreinaskrifPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Uppgjör
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar