
Dýrheimar sf.
Dýrheimar: Samfélag þar sem hunda- og kattaeigendur geta sótt þær vörur og þjónustu sem þeir þurfa til að annast dýrin sín með öruggum hætti, tryggt velferð þeirra og heilsu, bæði andlega og líkamlega.
Nánar um starfsemina: https://www.visir.is/g/20222255728d
Reynslumikill starfsmaður í vöruhús og útkeyrslu
Traust fyrirtæki með gæludýravörur óskar eftir framtíðar starfsmanni í útkeyrslu og vöruhús. Við erum að stækka og leitum að reyndum og ábyrgum starfsmanni í teymið okkar.
Skemmtilegur vinnuandi þar sem hver og einn starfsmaður skiptir mál og getur haft áhrif á þróun starfsins. Gildi fyrirtækisins eru liðsheild, þekking og virðing.
Reglulegur vinnutími er 9-17:15 mánudaga til fimmtudaga og 9-16:15 föstudaga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tiltekt pantana í vöruhúsi
- Útkeyrsla pantana
- Afgreiðsla til viðskiptavina
- Vörumóttaka - gámar
- Umhirða á vöruhúsi og bifreiðum
- Talningar
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og nákvæmni í tiltekt pantana
- Reynsla í útkeyrslu á sendibíl með lyftu
- Góð mannleg samskipti og liðsandi
- Jákvæðni og þjónustulund
- Gott auga fyrir skipulagi og tímastjórnun
- Frumkvæði og drifkraftur
- Almenn tölvukunnátta
- Snyrtimennska
- Íslenskukunnátta
- Ökuréttindi
Auglýsing birt14. júní 2025
Umsóknarfrestur26. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Víkurhvarf 5, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaAlmenn ökuréttindiJákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagÚtkeyrslaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Pikkoló sendill óskast!
Pikkoló ehf.

Starfsmaður í vöruhúsi
Fraktlausnir ehf

Starfsmaður á verkfæralager í Keflavík
Icelandair

Selfoss: Meiraprófsbílstjóri óskast / C driver
Íslenska gámafélagið

Borgarnes: Meiraprófsbílstjóri óskast ( C driver )
Íslenska gámafélagið

Fullt starf - ekki sumarstarf
Partýbúðin

Spennandi tækifæri fyrir bílstjóra!
Dive.is

Gæludýr.is AKUREYRI - helgarstarf
Waterfront ehf

Afgreiðsla og almenn lagerstörf
Málmtækni hf.

Við leitum að frábærum liðsauka í útkeyrslu og á lager
Stilling

Lagerstarfsmaður óskast
Íslenska gámafélagið

Bílstjóri / Lestunarmaður
Vaðvík