
Rammagerðin og 66°Norður á Keflavíkurflugvelli
Rammagerðin og 66°Norður á Keflavíkurflugvelli óska eftir að ráða öfluga og drífandi sölurfulltrúa í verslanir sínar,til liðs við skemmtilegan hóp starfsmanna. Við leggjum áherslu á góða þjónustu og leitum því af aðila með reynslu af sölumennsku og þjónustu. Úrvinnsla umsókna hefst strax.
Um er að ræða framtíðarstarf. Unnið er á vöktum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala, þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina í verslun.
- Eftirfylgni sölu.
- Framstillingar.
- Áfyllingar og ásýnd verslunar
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Einstaklingur með brennandi áhuga á sölumennsku.
- Áhugi og þekking á íslenskri hönnun.
- Rík þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar.
- Hafir frumkvæði, sé virkur og drífandi starfskraftur.
- Getir leyst vandamál á sjálfstæðan og ábyrgðarfullan hátt.
- Stundvísi, áreiðanleiki og reglusemi.
- Reynsla af sölustörfum, æskileg
Auglýsing birt5. júní 2025
Umsóknarfrestur17. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðReyklausSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölustarf í persónu (Face to face) - Sumarstarf - Akureyri
Takk ehf

Helgarstarf - Dýrabær í Krossmóa, Reykjanesbæ
Dyrabær

Ert þú söludrifinn einstaklingur?
Billboard og Buzz

Sölu- og þjónustufulltrúi 100% starf
KRUMMA EHF

Þjónustumiðja trygginga leitar að liðsauka
Arion banki

Tínslufólk á kvöldvakt
Innnes ehf.

N1 - Reykjanesbær
N1

Viðskiptastjóri
Icepharma

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Mosfellsbæ
Krónan

Það á að vera gaman í vinnunni...
Takk ehf

Aðstoðarverslunarstjóri
Peloton ehf

Verslunarstjóri Icewear
ICEWEAR