
Norðurorka hf.
Norðurorka hf. rekur fjölbreytta veitustarfsemi á Akureyri og Eyjafjarðarsvæðinu.
Meginhlutverk fyrirtækisins er að þjónusta heimili og atvinnulíf með vinnslu og dreifingu á heitu vatni og neysluvatni, rekstri dreifikerfis raforku og rekstri fráveitu.
Norðurorka hf. er reyklaus vinnustaður og starfar skv. vottuðu gæðakerfi (ISO 9001).

Rafvirki í rafmagnsþjónustu
Rafvirkjar Norðurorku sjá um daglegan rekstur, viðhald, eftirlit og nýlagnir í veitukerfum fyrirtækisins og fasteignum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn rafvirkjavinna
- Vinna við töflusmíði og iðntölvustýringar
- Tenging dreifistöðva, götuskápa og heimtauga
- Viðhald og lagfæringar í kjölfar skoðana, endurnýjun á búnaði, viðgerðir eftir bilanir
- Eftirlit með dreifikerfi rafmagns og skráning athugasemda
- Samskipti við viðskiptavini og verktaka
- Þjónusta við aðrar veitur Norðurorku
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í rafvirkjun
- Almenn ökuréttindi
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð íslenskukunnátta
- Reynsla af vinnu við töflusmíði og iðntölvustýringar er kostur
- Reynsla af vinnu við háspennukerfi er kostur
- Jákvæðni og rík samskiptafærni
- Vandvirkni, frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt
Fríðindi í starfi
- GSM sími
- Íþrótta- og líkamsræktarstyrkur
- Samgöngustyrkur
- Niðurgreitt mötuneyti
Auglýsing birt15. september 2025
Umsóknarfrestur30. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Rangárvellir 4, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiFrumkvæðiJákvæðniRafvirkjunSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSveinsprófVandvirkni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkfræðingur eða tæknifræðingur í rekstri raforkukerfa
Rio Tinto á Íslandi

Blikksmiðir og málmsmiðir
Blikkhella

Deildarstjóri Raf- og stjórnkerfa
Orka náttúrunnar

Ert þú með ástríðu fyrir rafiðnaði?
Reykjafell

Þjónustumaður - Kæliþjónusta, Þorlákshöfn
KAPP ehf

Iðnmenntaður starfsmaður í eignaumsýslu
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Starfsmaður í eignaumsýslu - Tímabundin afleysing vegna fæðingarorlofs
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Starfsmaður í fasteignaumsjón - Málari
Ívera ehf.

Óskum eftir starfsmanni á lager & frystir fyrirtækisins
Esja Gæðafæði

Newrest, a company specialising in in-flight catering (preparation of cabin loads) is looking f
NEWREST ICELAND ehf.

Rafvirki með reynslu óskast .
Lausnaverk ehf

Robot maintenance technician
NEWREST ICELAND ehf.