
Íslandsbanki
Íslandsbanki er alhliða banki sem leggur áherslu á að koma til móts við þarfir viðskiptavina sinna og á sér langa sögu sem nær aftur til ársins 1875. Bankinn leggur áherslu á traustan rekstur og að hafa jákvæð áhrif í samfélaginu en hlutverk bankans er að vera hreyfiafl til góðra verka svo viðskiptavinir okkar nái árangri. Með framtíðarsýnina að vera #1 í þjónustu að leiðarljósi vinna þrjár viðskiptaeiningar þétt saman til þess að viðhalda góðum viðskiptasamböndum.
Hjá Íslandsbanka starfa um 750 manns sem hafa ástríðu fyrir árangri og vinna að lausnum fyrir viðskiptavini með fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á að skapa virði til framtíðar með traustum rekstri og framúrskarandi þjónustu.

Ráðgjafi og hraðþjónustufulltrúi
Við leitum að metnaðarfullum og þjónustuliprum einstaklingum til starfa í útibú Íslandsbanka á Suðurlandsbraut.
Starfið felur í sér fjölbreytta ráðgjöf við einstaklinga og krefst bæði fagmennsku og áhuga á að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu. Við leitum að jákvæðum og lausnamiðuðum liðsfélaga sem nýtur þess að eiga í góðum samskiptum og hefur brennandi áhuga á veita bestu bankaþjónustu á Íslandi.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst og hvetjum við fólk á öllum aldri til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ráðgjöf til einstaklinga um fjármál, s.s. innlán, lán og sparnaðarleiðir
- Aðstoð við notkun stafrænnar þjónustu bankans
- Sala á vörum og þjónustu Íslandsbanka
- Þátttaka í daglegu starfi útibúsins og önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Frábær þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Þjónustu- og sölufærni
- Sveigjanleiki og gott viðmót
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Menntun og/eða starfsreynsla sem nýtist í starfi
- Góð tölvukunnátta og áhugi á stafrænum lausnum
Auglýsing birt6. júní 2025
Umsóknarfrestur27. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hagasmári 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðHugmyndaauðgiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaStundvísiSveigjanleikiTeymisvinnaVandvirkniVinna undir álagiÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Læknamóttökuritari 50% staða
Útlitslækning

Þjónustufulltrúi í vöruhúsi
Garri

Þjónustufulltrúi
Póstdreifing ehf.

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Sérfræðingur í afgreiðslu leyfa
Náttúruverndarstofnun

Sölu- og þjónusturáðgjafi
Terra hf.

Sölu- og þjónusturáðgjafi - Verslun Akureyri
Sýn

Þjónusta í apóteki - Vallakór
Apótekarinn

Þjónustufulltrúar hjá Símanum
Síminn

Þjónusturáðgjafi
Alþjóðasetur

Sölu- og þjónustufulltrúi AVIS
Avis og Budget

Þjónustufulltrúi
Myllan