Velferðarsvið Kópavogsbæjar
Velferðarsvið Kópavogsbæjar
Velferðarsvið Kópavogsbæjar

Ráðgjafi í Áttunni -uppeldisráðgjöf

Velferðarsvið Kópavogs leitar að ráðgjafa til að vinna með foreldrum og veita fræðslu og uppeldisráðgjöf. Hlutverk velferðarsviðs er að veita metnaðarfulla þjónustu sem hefur það að markmiði að stuðla að bættum lífsgæðum íbúa. Áttan er úrræði sem veitir foreldrum uppeldisráðgjöf og stuðning við umönnun og uppeldi barna sinna. Ráðgjafi greinir vanda fjölskyldu, leiðbeinir foreldrum með uppeldi og vinnur með þeim að settum markmiðum. Unnið er á grundvelli einstaklingsmiðaðrar og valdeflandi nálgunar. Ráðgjöf fer ýmist fram á skrifstofu eða á heimilum foreldra.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Greining á þjónustuþörf fjölskyldna.
  • Leiðbeina foreldrum í uppeldishlutverki sínu og vinna að settum markmiðum.
  • Gerð og eftirfylgd einstaklingsáætlanna og mat á árangri. 
  • Þátttaka í þverfaglegu samstarfi innan sveitarfélagsins og utan þess. 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meistarapróf sem nýtist í starfi s.s. félagsráðgjöf, þroskaþjálfun eða uppeldis- og menntunarfræði.
  • PMTO meðferðarmenntun er kostur. 
  • Reynsla af einstaklingsviðtölum og ráðgjöf með foreldrum. 
  • Þekking og reynsla af verkefnum á sviði velferðarþjónustu æskileg. 
  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, jákvæðni og lausnamiðuð nálgun. 
  • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í faglegu starfi. 
  • Góð íslenskukunnátta (B2 skv. samevrópskum tungumálaramma). 
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Kópavogsbæjar. 
Fríðindi í starfi
  • Sveigjanlegur vinnutími.
  • 36 stunda vinnuvika.
  • Heilsuræktarstyrkur og frítt í sund í Kópavogi. 
  • Mötuneyti. 
Auglýsing birt15. janúar 2026
Umsóknarfrestur29. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Vallakór 4, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar