Brixton
Brixton
Brixton

Preppari í eldhús óskast

Við á Brixton erum að leita að skipulögðum og áreiðanlegum “preppara” með reynslu í eldhúsi til að sjá um undirbúning, prepp og þrif fyrir veitingastaðinn okkar á Tryggvagötu 20.

Við leitum að einstaklingi sem er vandaður í vinnubrögðum, hefur góða þekkingu á matvælaöryggi og tryggir að eldhúsið sé alltaf í toppstandi fyrir þjónustu dagsins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Undirbúningur („prepp“) fyrir eldhús og matreiðsla
  • Skipulag og eftirlit með hráefnum og birgðum – tryggja ferskleika og rétta meðhöndlun
  • Þrif á eldhúsi, áhöldum og veitingasal fyrir opnun
  • Tryggja hreinlæti og fylgja öllum reglum um matvælaöryggi
  • Vörumóttaka og skráning
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af vinnu í eldhúsi er skilyrði
  • Góð þekking á matvælaöryggi og hreinlæti
  • Skipulagður og sjálfstæður í vinnubrögðum
  • Stundvís, áreiðanlegur og öguð vinnubrögð
  • Hæfni til að vinna undir pressu

Auglýsing birt19. febrúar 2025
Umsóknarfrestur1. mars 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Tryggvagata 20, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.EldhússtörfPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.UppvaskPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar