
Samskip
Samskip eru kraftmikill og líflegur vinnustaður. Hjá Samskipum á Íslandi starfa um 500 starfsmenn af 31 þjóðernum í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á jákvæð og góð samskipti og við berum virðingu fyrir störfum hvers annars. Það er okkur mikilvægt að búnaður á starfsstöðvum okkar sé til fyrirmyndar.

Sumarstörf í mötuneyti Samskipa
Við leitum að duglegu og kraftmiklu starfsfólki í sumarafleysingar í glæsilegt mötuneyti Samskipa. Við leitum að sumarstarfsmanni og matreiðslumanni.
Sumarstarfsmaður í mötuneyti
Helstu verkefni sumarstarfsmanns
- Matseld og matarundirbúningur
- Frágangur og þrif
- Önnur tilfallandi verkefni í mötuneyti
Hæfnikröfur og reynsla
- Rík þjónustulund
- Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska
- Góð samskiptahæfni og framkoma
- Geta til að vinna undir álagi
Matreiðslumaður í sumarafleysingar
Helstu verkefni matreiðslumanns
- Matseld, matarundirbúningur, frágangur og þrif
- Innkaup á matvöru og annarri rekstrarvöru
- Móttaka á vörum og frágangur á lager
- Önnur tilfallandi verkefni í mötuneyti
Hæfnikröfur og reynsla
- Menntun á sviði matreiðslu kostur
- Reynsla á sviði matreiðslu skilyrði
- Rík þjónustulund
- Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska
- Góð samskiptahæfni og framkoma
- Geta til að vinna undir álagi
Samskip bjóða upp á öflugan og fjölbreyttan vinnustað sem mun skila starfsmönnum lærdómsríkri reynslu sem nýtist til framtíðar
Umsóknarfrestur er til og með 31. mars nk. Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Máni Eskur Bjarnason, yfirmatreiðslumaður, í netfangið [email protected].
Hreint sakavottorð er skilyrði fyrir ráðningu hjá Samskipum
Auglýsing birt18. febrúar 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Valkvætt

Nauðsyn
Staðsetning
Kjalarvogur 7-15, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiMatreiðsluiðn
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Aðstoðamaður í eldhús
Hótel Varmaland

Matreiðslumaður / Chef
Hótel Akureyri

Fjölbreytt sumarstörf / Various summer jobs
Íslandshótel

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að rekstrarstjóra
Hristingur ehf.

Job Opening: Shift Leader – Tokyo Sushi Keflavík
Tokyo Sushi Reykjanesbæ

Matreiðslumaður /Chef
Canopy Reykjavik | City Centre

Sumarstarf – Aðstoð í eldhúsi
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Matráður
Íslandsbanki

Matreiðslumaður / Chef
Krauma náttúrulaugarnar ehf

Gæðastjóri matvælaframleiðslu
Matarkompani

Matráður óskast á Dalveginn hæfingarstöð
Hæfingarstöðin Dalvegi

Preppari í eldhús óskast
Brixton