
Vatnsvit ehf.
Pípari
Vatnsvit ehf. óskar eftir að ráða vanan pípulagningarmann sem getur unnið sjálfstætt.
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun eða starfsreynsla í faginu
Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
Stundvísi, heiðarleiki og fagmennska
Mikilvægt að einstaklingurinn tali íslensku
Helstu verkefni og ábyrgð
Öll almenn lagnavinna
Viðhald, viðgerðir, endurlagnir og þjónusta
Nánari upplýsingar eru veittar í gegnum netfangið [email protected] og í síma 690-5797.
Auglýsing birt9. mars 2025
Umsóknarfrestur15. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Birkiberg 2, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Pípulagningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar