
Krónan
Verslanir Krónunnar eru í dag 26 talsins auk Snjallverslun. 19 á höfuðborgarsvæðinu auk verslana á Akureyri, Akranesi, Reyðarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Hvolsvelli og Vestmannaeyjum.
Á hverjum degi – allan ársins hring keppumst við, starfsfólk Krónunnar, við að koma réttu vöruúrvali til þín á eins ódýran hátt og mögulegt er. Þrátt fyrir lágt vöruverð gefum við engan afslátt af ferskleikanum.

Okkur vantar starfsfólk í Snjallverslun í Vallakór
Hjá Krónunni starfar fjölbreyttur hópur fólks og við leggjum mikið upp úr því að skapa góðan vinnustað. Í snjallverslun er hægt að starfa við tínslu vara og einnig er í boði starf sem felur í sér tínslu og keyrslu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tínsla vefpantana
- Bílstjórar sinna þá einnig heimsendingarakstri á vörum
- Önnur verslunarstörf sem yfirmaður felur starfsmanni
- Þátttaka í umbótum á ferlum sem stuðla að sífellt betri upplifun viðskiptavina Krónunnar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ábyrgur einstaklingur
- Sjálfstæð, skipulögð og skjót vinnubrögð
- Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
- Íslensku og/eða enskukunnátta skilyrði
- Bílpróf skilyrði ef sótt er um sem bílstjóri
Fríðindi í starfi
- Styrkur til heilsueflingar
- Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni, Lyfju og ELKO
- Aðgangur að Velferðarþjónustu Krónunnar
Auglýsing birt8. september 2025
Umsóknarfrestur21. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Vallakór 4, 203 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Seyðisfjörður - tímavinna
Vínbúðin

Olís Varmahlíð óskar eftir starfskrafi á grill
Olís ehf.

Er AIR Kringlunni að leita að þér?
S4S - AIR

Sölufulltrúi Icewear - Ísafjörður
ICEWEAR

A4 Hafnarfjörður - Skemmtilegt hlutastarf
A4

Aðstoðarinnkaupa- & lagerstjóri
Melabúðin

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Akureyri - Starfsfólk í verslun
JYSK

Lager
Vatnsvirkinn ehf

Fjölbreytt starf í verslun á Akureyri
AB varahlutir - Akureyri

Sölu- og þjónustufulltrúi í verslun Símans í Smáralind
Síminn

Superstar @ Keflavik Airport
Rammagerðin