
JYSK
JYSK er hluti af alþjóðlegu verslunarkeðjunni JYSK. Fyrsta verslunin var opnuð á Íslandi árið 1987 af þeim Jákup Jacobsen og Jákupi N. Purkhús og hét þá Rúmfatalagerinn. Í dag eru verslanir JYSK 7 talsins ásamt vefverslun og vöruhúsi. Verslanir eru staðsettar á Smáratorgi, Skeifunni, Granda, Bíldshöfða, Selfossi, Reykjanesbæ og Akureyri.
JYSK hefur verið leiðandi á lágvöruverðsmarkaðnum á Íslandi frá upphafi. JYSK hefur ávallt haft það að markmiði að bjóða frábært vöruúrval, góða þjónustu ásamt því að vera ávallt með góð tilboð.

Akureyri - Starfsfólk í verslun
Okkur vantar liðsauka í frábæra teymið okkar í verslun JYSK á Akureyri!
JYSK er ein kunnasta heimilisvöruverslun landsins og hefur fyrirtækið verið starfrækt í 37 ár. Verslanir JYSK á Íslandi eru 7 talsins og eru staðsettar á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Reykjanesbæ og Selfossi.
Býrð þú yfir ríkri þjónustulund, jákvæðni og hefur gaman af fólki? Þá gætum við verið að leita að þér! Í boði er spennandi starf með frábæru samstarfsfólki í verslun JYSK á Akureyri.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um, 16 ára og eldri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðsla og sölustörf
- Áfyllingar og útstillingar
- Vöruframsetningar og verðmerkingar
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af afgreiðslustörfum er æskileg
- Sjálfstæði í starfi og geta til að vinna í teymi
- Þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
- Sveigjanleiki og frumkvæði í starfi
- Jákvæðni og snyrtimennska
Auglýsing birt8. september 2025
Umsóknarfrestur22. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Austursíða 2, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Olís Varmahlíð óskar eftir starfskrafi á grill
Olís ehf.

Verkstæðismóttaka
KvikkFix

Sölustarf í verslun - fullt starf
Cintamani

Móttaka á þjónustuverkstæði - Bílaumboð Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt - Bílaumboð

Starfsmaður í afgreiðslu
Smáríkið

Söluráðgjafi sérlausna
Byko

Er AIR Kringlunni að leita að þér?
S4S - AIR

Sölufulltrúi Icewear - Ísafjörður
ICEWEAR

Hress söluráðgjafi
Tryggingar og ráðgjöf ehf.

A4 Hafnarfjörður - Skemmtilegt hlutastarf
A4

Helgarstarf í Herrafataverslun Stout XL-8XL
Stout herrafataverslun

Aðstoðarinnkaupa- & lagerstjóri
Melabúðin