
Fiskmarkaðurinn
Fiskmarkaðurinn er íslenskur veitingastaður sem leitar í austur með bragð og stíl. Hönnunin er bæði tekin frá Íslandi og Asíu þar sem trönuviður og stuðlaberg mætir bambus og gömlum brenndum eikarvið.
Réttir staðarins eru matreiddir á þrem mismunandi svæðum: í aðaleldhúsi, á Robata grilli og raw barnum.
Á Fiskmarkaðnum bjóðum við uppá spennandi starfstækifæri fyrir alla sem hafa áhuga á veitingastarfi.
Starfsfólk Fiskmarkaðarins er ein stór fjölskylda sem vinnur vel saman er alltaf að stækka. Jafnframt leggjum við mikið upp með að vera með mikin metnað og veita gestum upplifun.

Nemi / aðstoð í eldhúsi á Fiskmarkaðnum
Viltu vera partur af frábæru og skemmtilegu teymi og læra fullt af nýjum hlutum?
Við höfum lausa stöðu í teyminu okkar fyrir matreiðslunema á Fiskmarkaðnum sem og aðstoð í eldhúsi. Mikill metnaður er í eldhúsinu og mikið að gera svo stundvísi, skipulag, jákvæðni og góð mannleg samskipti eru kostur.
Eldhúsinu er stýrt af yfirkokkinum Nick en hann lærði á Íslandi en vann svo um árabil í London áður en hann kom aftur heim.
Hlökkum til að heyra frá ykkur.
kveðja Fiskmarkaðsteymið <3
Auglýsing birt10. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Aðalstræti 12, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Kokkur / Cook
North West Restaurant & Gueshouse

Veitingastaðurinn Efri óskar eftir starfsmanni í eldhús – byrjun strax!
Efri

Leikskólinn Suðurvellir - mötuneyti
Skólamatur

Starfsmaður í dagþjónustu - framtíðarstarf
Hlymsdalir Egilsstöðum

Starfsmaður í dagþjónustu - tímabundið starf
Hlymsdalir Egilsstöðum

Sól restaurant leitar af kokk í framtíðarstarf
Sól resturant ehf.

Starfsmaður í eldhúsi
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar

Miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Skólamatur

Hamraskóli - mötuneyti
Skólamatur

Matráður við leikskólann Eyravelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð

Matráður við leikskólann Eyravelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice