Velferðarsvið Kópavogsbæjar
Velferðarsvið Kópavogsbæjar
Velferðarsvið Kópavogsbæjar

Miðjan óskar eftir þjónustustjóra í heimaþjónustu til afleysinga

Miðjan – Miðstöð stuðnings- og stoðþjónustu óskar eftir að ráða þjónustustjóra í heimaþjónustu í tímabundna afleysingu frá 1. september til ársloka 2025.
Þjónustustjóri ber m.a. ábyrgð á framkvæmd heimastuðnings til þjónustunotenda, stýrir verkefnum starfsmanna og veitir þeim fræðslu og stuðning.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hefur umsjón með framkvæmd stuðningsþjónustu (heimastuðningur)
  • Skipuleggur verkefni og vaktir starfsmanna
  • Heldur utan um tímaskráningar
  • Útbýr einstaklingsbundnar þjónustuáætlanir og verklýsingar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Farsæl starfs- og stjórnunarreynsla
  • Þekking á stuðnings- og stoðþjónustu sem veitt er skv. lögum nr. 40/1991 og nr. 38/2018
  • Þekking á CareOn heimaþjónustukerfi er kostur
  • Góð samskipta- og skipulagsfærni
  • Góð íslenskukunnátta
  • Hreint sakavottorð
Auglýsing birt9. ágúst 2025
Umsóknarfrestur25. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Vallakór 4, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.ÁætlanagerðPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StarfsmannahaldPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Vaktaskipulag
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar