Kópavogsbær
Kópavogsbær
Kópavogsbær

Miðjan auglýsir eftir starfsfólki í heimaþjónustu

Miðjan, miðstöð stuðings- og stoðþjónustu óskar eftir starfsfólki í heimaþjónustu.

Markmið þjónustunnar er að veita þeim sem þurfa, aðstoð við daglegar athafnir á borð við:

  • Stuðning við heimilishald
  • Félagslegan stuðning
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af starfi með öldruðum er kostur
  • Stundvísi, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Reglusemi, sveigjanleiki og sjálfstæði í starfi
  • Gott vald á íslensku er skilyrði
  • Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri
  • Æskilegt að hafa bíl til umráða
Auglýsing birt21. ágúst 2025
Umsóknarfrestur15. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Vallakór 4, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar