Menam
Menam
Menam

Sumarstarf Menam Selfossi - wok kokkur

Við leitum að jákvæðum og hressum einstaklingi með ástríðu fyrir matargerð til starfa í Thailenskum veitingabás okkar í Mjólkurbúinu Mathöll í miðbæ Selfoss. Um er að ræða tímabundna ráðningu fram yfir sumarvertíðina, með möguleika á framlengingu.

Mikil reynsla í eldhúsi og að vinna vel á álagstímum skilyrði. Þá er mikilvægt að viðkomandi vinni vel í hóp, sé með fágaða framkomu og góða þjónustulund þar sem unnið er í opnu eldhúsi og í miklum samskiptum við viðskiptavini.

Í boði er krefjandi en um leið gefandi starf í skemmtilegum hópi og líflegu umhverfi. Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.

Unnið er á 2,2,3 vöktum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega.

We are looking for an individual with a great passion for cooking and prior kitchen experience, to become a part of our great team in our Thai stand in The Old Dairy food hall located in the center of Selfoss. This is a temporary position over the summer season, with the possibility of extension.

The candidate must thrive well in a fast-paced environment. We value candidates who excel in team settings, possess a positive attitude, and demonstrate excellent customer service skills, as the position involves working in an open kitchen with frequent direct interaction with customers.

This role offers challenges and rewards set within a dynamic and engaging atmosphere. All applications will be treated with the utmost confidentiality.

The work schedule follows a 2,2,3 shift arrangement. Immediate availability is an advantage.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Undirbúningur og matreiðsla
  • Þrif, vörumótttaka, þrifaskýrslur og fl.
  • Annað tilfallandi

 

  • Food preperation and cooking
  • Cleaning, receiving goods, cleaning reports, etc.
  • Other incidentals
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af a la carte skilyrði
  • Matreiðslumenntun æskileg

 

  • Experience in a la carte kitchen is required
  • Culinary education an advantage

 

Auglýsing birt9. mars 2025
Umsóknarfrestur16. mars 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Grunnfærni
Staðsetning
Eyravegur 1, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.EldhússtörfPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MatreiðsluiðnPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar