
Fraktlausnir ehf.
Fraktlausnir ehf er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað í maí 2016. Að baki býr mikil uppsöfnuð reynsla í flutningageiranum bæði með sendibíla og flutningabíla.
Frá stofnun hefur fyrirtækið annast alhliða flutninga ásamt því að vera með vöruhús á Héðinsgötu í Reykjavík.
Áherslur hafa alltaf verið þær sömu, að bjóða fyrsta flokks þjónustu og sérlausnir.
Litið er á viðfangsefnin með lausnir að markmiði.

Meiraprófbílstjóri í vörudreifingu á höfuðborgarsvæðinu og út á land
Við leitumst eftir duglegri drífandi manneskju með mikla þjónustulund til að koma í okkar ört stækkandi góða hóp.
Við bjóðum upp á frábæra vinnufélaga, góða vinnuaðstöðu og góð tæki, bílstjóri hefur sinn bíl sem ekki þarf að deila með öðrum.
Vinnutími er 8-16.30 alla virka daga oft lengur
Starfið er mjög fjölbreytt og hentar báðum kynjum
Kostur ef viðkomandi getur hefur CE réttindi líka og getur byrjað fljótt
Fyrri umsækjendur hvattir til að sækja aftur um
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vörudreifing
Menntunar- og hæfniskröfur
- Aukin ökuréttindi C eða CE
Auglýsing birt24. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hringhella 4, 221 Hafnarfjörður
Héðinsgata 1, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sendibílstjóri
Bifreiðastöð ÞÞÞ

Starfsmaður í varahlutadeild
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík - 50% starfshlutfall
DHL Express Iceland ehf

Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf

Lestunarmaður óskast í Reykjavík
Vörumiðlun ehf

Meiraprófsbílstjóri óskast í Borgarnesi
Vörumiðlun ehf

Verkstjóri í vöruhúsi á Akureyri
Eimskip

Dráttarbílstjóri
Garðaklettur ehf.

Lagerstarf
GA Smíðajárn

Strætóbílstjórar í Reykjanesbæ
GTS ehf

Bílstjórastarf
Úr lás ehf

Móttöku og afgreiðslufulltrúi
Bakkinn vöruhótel